Íbúðin samanstendur af svefnherbergi, stofu, eldhúsi, baðherbergi og gangi. 

Svefnherbergið er með tvöfalt rúm (Queen size), fataskáp og náttborðum.

Stofan er með stórum sófa sem hægt er að breyta þannig að tveir geta sofið þar á þægilegan máta. Í stofunni er sjónvarp og DVD spilari.

Einnig er hægt að fá aukarúm og koma því fyrir annað hvort í stofu eða svefnherbergi. Þannig geta allt að fimm manns gist í íbúðinni. Einnig erum við með ungbarna ferðarúm.

Íbúðinni fylgir lín fyrir alla gesti.

Baðherbergið er lítið en er með góðri sturtu og því sem þarf, handklæði eru innifalin og hárblásari er í íbúðinni.

Eldhúsið er fullbúið með eldavél, uppþvottavél, kaffivél, brauðrist, útvarpi, ísskáp, örbylgjuofni og eldhúsborði sem dugar fyrir fimm manns.

Á ganginum er lítið skot með tölvuaðstöðu og internet tengdri borðtölvu. Þráðlaust nettenging er allstaðar í íbúðinni og gestum okkar að kostnaðarlausu.

Íbúðin er í kjallara og það eru þrjár tröppur niður að aðalinngangi sem gæti verið vandamál fyrir hreyfihamlaða.

Við leyfum ekki gæludýr eða reykingar í íbúðinni.

Á lóðinni fyrir framan íbúðina er bílastæði fyrir leigjendur og mjög þægilegt að geta lagt bílnum nánast við aðalinnganginn.

Staðsetningin er eins og best verður á kosið, rétt fyrir ofan miðbæinn í grónu og rólegu hverfi. Stutt er á alla helstu staði og er til dæmis einungis um fimm mínótu gangur niðri í miðbæ, sundlaugina eða verslunarmiðstöðina Glerártorg.

Location

Íbúðin samanstendur af svefnherbergi, stofu, eldhúsi, baðherbergi og gangi. 

Svefnherbergið er með tvöfalt rúm (Queen size), fataskáp og náttborðum.

Stofan er með stórum sófa sem hægt er að breyta þannig að tveir geta sofið þar á þægilegan máta. Í stofunni er sjónvarp og DVD spilari.

Einnig er hægt að fá aukarúm og koma því fyrir annað hvort í stofu eða svefnherbergi. Þannig geta allt að fimm manns gist í íbúðinni. Einnig erum við með ungbarna ferðarúm.

Íbúðinni fylgir lín fyrir alla gesti.

Baðherbergið er lítið en er með góðri sturtu og því sem þarf, handklæði eru innifalin og hárblásari er í íbúðinni.

Eldhúsið er fullbúið með eldavél, uppþvottavél, kaffivél, brauðrist, útvarpi, ísskáp, örbylgjuofni og eldhúsborði sem dugar fyrir fimm manns.

Á ganginum er lítið skot með tölvuaðstöðu og internet tengdri borðtölvu. Þráðlaust nettenging er allstaðar í íbúðinni og gestum okkar að kostnaðarlausu.

Íbúðin er í kjallara og það eru þrjár tröppur niður að aðalinngangi sem gæti verið vandamál fyrir hreyfihamlaða.

Við leyfum ekki gæludýr eða reykingar í íbúðinni.

Á lóðinni fyrir framan íbúðina er bílastæði fyrir leigjendur og mjög þægilegt að geta lagt bílnum nánast við aðalinnganginn.

 • AIMG_5283
 • BBIMG_4825
 • CzCasio 199
 • HIMG_0059
 • IMG_5282
 • IMG_5286
 • IMG_5386
 • IMG_6360
 • IMG_6372
 • IMG_6438
 • IMG_6446
 • IMG_6447
 • IMG_6449
 • IMG_6500
 • IMG_6856
 • IMG_6897
 • IMG_7107
 • IMG_7235
 • location
 • xSTK_0066
 • zCasio 194
 • zCasio 196
 • zCasio 202
 • zCasio 204
 • zCasio 207
 • zCasio 208
 • zCasio 212
 • zCasio 213
 • zzKCIMG1359-SNOW
 • zzKCIMG1682
 • zzpanorama

Simple Image Gallery Extended

Notaleg orlofsíbúð miðsvæðis á Akureyri, þar sem leitast er við að mynda heimilislegt andrúmsloft fyrir gestina. Íbúðin er tveggja herbergja og skiptist í svefnherbergi með tvíbreiðu rúmi og stofu með þægilegum sófa þar sem tveir geta sofið. Eldhúsið er með flestum þægindum og baðherbergið er með sturtu. 

Íbúðinni fylgja sængurföt, internettenging, tölva er í íbúðinni og eigið bílastæði.

Frábær staðsetning í rólegu hverfi, við hliðina á Davíðshúsi, innan við fimm mínútna gangur er í Sundlaug Akureyrar, í miðbæinn eða á Glerártorg.